16. fundur
fjárlaganefndar á 152. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn mánudaginn 27. desember 2021 kl. 14:05


Mætt:

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG) formaður, kl. 14:05
Haraldur Benediktsson (HarB) 1. varaformaður, kl. 14:05
Eyjólfur Ármannsson (EÁ), kl. 14:05
Gísli Rafn Ólafsson (GRÓ) fyrir Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 14:05
Ingibjörg Isaksen (IÓI), kl. 14:05
Jón Steindór Valdimarsson (JSV), kl. 14:05
Kristrún Frostadóttir (KFrost), kl. 14:05
Sigþrúður Ármann (SigÁ) fyrir Bryndísi Haraldsdóttur (BHar), kl. 14:05
Stefán Vagn Stefánsson (SVS), kl. 14:05
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 14:05

Nefndarritarar:
Ólafur Elfar Sigurðsson

Allir nefndarmenn og gestir tóku þátt í fundinum með fjarfundabúnaði.

Bókað:

1) 1. mál - fjárlög 2022 Kl. 14:05
Til fundarins komu Katrín Anna Guðmundsdóttir, Jón Viðar Pálmason, Þröstur Freyr Gylfason, Sólrún Halldóra Þrastardóttir og Óttar Snædal Þorsteinsson frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Rætt var um breytingatillögur ríkisstjórnarinnar fyrir 3. umræðu um frumvarpið og svöruðu gestirnir spurningum nefndarmanna um þær.

2) Önnur mál Kl. 15:04
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 15:05
Fundargerð 15. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 15:06