46. fundur
fjárlaganefndar á 152. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 16. maí 2022 kl. 09:33


Mætt:

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG) formaður, kl. 09:33
Haraldur Benediktsson (HarB) 1. varaformaður, kl. 09:33
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 09:33
Guðbrandur Einarsson (GE), kl. 09:33
Helgi Héðinsson (HHéð) fyrir Þórarin Inga Pétursson (ÞórP), kl. 09:33
Kristrún Frostadóttir (KFrost), kl. 09:33
Stefán Vagn Stefánsson (SVS), kl. 09:33
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 09:33

Halldór Auðar Svansson og Eyjólfur Ármannsson voru fjarverandi.

Nefndarritarar:
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 513. mál - fjármálaáætlun fyrir árin 2023--2027 Kl. 09:33
Til fundarins kom Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra. Með honum komu Runólfur Birgir Leifsson, Dagný Brynjólfsdóttir og Unnur Ágústsdóttir frá heilbrigðisráðuneytinu. Ráðherra kynnti þann hluta fjármálaáætlunarinnar sem er á ábyrgðarsviði ráðuneytisins og svaraði spurningum nefndarmanna um efni hennar.

2) Önnur mál Kl. 11:28
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 11:29
Fundargerð 45. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 11:30