11. fundur
fjárlaganefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 21. október 2022 kl. 09:00


Mætt:

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG) formaður, kl. 09:00
Eyjólfur Ármannsson (EÁ) 2. varaformaður, kl. 09:00
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 09:00
Jóhann Friðrik Friðriksson (JFF), kl. 09:00
Jón Steindór Valdimarsson (JSV), kl. 09:00
Kristrún Frostadóttir (KFrost), kl. 09:00
Teitur Björn Einarsson (TBE), kl. 09:00

Vilhjálmur Árnason og Stefán Vagn Stefánsson voru fjarverandi. Bryndís Haraldsdóttir var fjarverandi vegna starfa á vegum Alþingis. Kristrún Frostadóttir vék af fundi kl. 13:00 en í hennar stað mætti Jóhann Páll Jóhannsson. Jóhann Friðrik Friðriksson vék af fundi kl. 12:10. Jóhann Páll Jóhannsson vék af fundi kl. 14:35 og Kristrún Frostadóttir kom í stað hans. Teitur Björn Einarsson vék af fundi kl. 15:24.

Nefndarritarar:
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 1. mál - fjárlög 2023 Kl. 09:00
Til fundarins komu Halldór Benjamín Þorbergsson, Páll Ásgeir Guðmundsson og Stefanía Kolbrún Ásbjörnsdóttir frá Samtökum atvinnulífsins.
Kl. 10:14. Róbert Farestveit og Þórir Gunnarsson frá Alþýðusambandi Íslands.
Kl. 11:11. Sigurður Ármann Snævarr og Guðjón Bragason frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga.
Hádegishlé Kl. 12:11-12:59.
Kl. 13:00. Jóhannes Stefánsson og Gunnar Úlfarsson frá Viðskiptaráði Íslands.
Kl. 14:00. Heiðrún Lind Marteinsdóttir og Sigurður Pálsson frá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi.
Kl. 14:45. Gunnar Þorgeirsson, Vigdís Häsler, Hilmar Gylfason og Sverrir Þórir Björnsson frá Bændasamtökum Íslands.
Kl. 15:34. Ásgerður Gylfadóttir og Bjarni Guðmundsson frá Samtökum sveitarfélaga á Suðurlandi.
Gestirnir kynntu umsagnir samtaka sinna og svöruðu spurningum frá nefndarmönnum um efni þeirra.

2) Önnur mál Kl. 16:10
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 16:11
Fundargerð 10. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 16:12