16. fundur
fjárlaganefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 3. nóvember 2022 kl. 13:07


Mætt:

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG) formaður, kl. 13:07
Haraldur Benediktsson (HarB) 1. varaformaður, kl. 13:07
Ágúst Bjarni Garðarsson (ÁBG) fyrir Þórarin Inga Pétursson (ÞórP), kl. 13:07
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 13:07
Jakob Frímann Magnússon (JFM) fyrir (EÁ), kl. 13:07
Kristrún Frostadóttir (KFrost), kl. 13:07
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF) fyrir Vilhjálm Árnason (VilÁ), kl. 13:07
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (ÞorbG), kl. 13:07

Bryndís Haraldsdóttir og Stefán Vagn Stefánsson voru fjarverandi. Björn Leví Gunnarsson vék af fundi kl. 16:32.

Nefndarritarar:
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 1. mál - fjárlög 2023 Kl. 13:07
Guðveig Lind Eyglólardóttir og Páll Brynjarsson frá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi.
Kl. 14:00. Jón Helgi Björnsson frá Heilbrigðisstofnun Norðurlands, Gylfi Ólafsson frá Heilbrigðisstofnun Vestfjarða, Díana Óskarsdóttir frá Heilbrigðisstofnun Suðurlands, Markús Ingólfur Eiríksson Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, Jóhanna Fjóla Jóhannesdóttir frá Heilbrigðisstofnun Vesturlands og Guðjón Hauksson frá Heilbrigðisstofnun Austurlands.
Gestirnir kynntu umsagnir sínar um fjárlagafrumvarpið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

2) Skýrsla fjármálaráðherra um ÍL-sjóð Kl. 14:39
Sigurður Helgi Helgason og Katrín Oddsdóttir frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu, Lovísa Anna Finnbjörnsdóttir frá Deloitte, Perla Ásgeirsdóttir frá verkefnisstjórn um úrvinnslu eigna og skulda ÍL-sjóðs og Jóhannes Karl Sveinsson frá Landslögum. Þau fóru yfir stöðu sjóðsins og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Önnur mál Kl. 16:42
Fleira var ekki gert.

4) Fundargerð Kl. 16:43
Afgreiðslu fundargerðar 15. fundar var frestað.

Fundi slitið kl. 16:44