3. fundur
fjárlaganefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 14. október 2011 kl. 09:03


Mættir:

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII) formaður, kl. 09:03
Ásbjörn Óttarsson (ÁsbÓ), kl. 09:03
Björgvin G. Sigurðsson (BjörgvS), kl. 09:03
Björn Valur Gíslason (BVG), kl. 09:03
Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir (EIS) fyrir ÁÞS, kl. 09:06
Höskuldur Þórhallsson (HöskÞ), kl. 09:22
Illugi Gunnarsson (IllG), kl. 09:07
Kristján Þór Júlíusson (KÞJ), kl. 09:43

Nefndarritari: Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 1. mál - fjárlög 2012
Sandgerðisbær: Elísabet Þórarinsdóttir og Sigrún Árnadóttir. Lögð fram fjárfestingaráætlun, verkefnalýsing og áætluð útgjöld.
Vesturbyggð: Ásthildur Sturludóttir, Guðrún Eggertsdóttir og Ingimundur Sveinsson. Lögðu fram minnisblað.
Akureyrarkaupstaður: Halla Björk Reynisdóttir, Guðmundur Baldvin Guðmundsson, Sigurður Guðmundsson og Eiríkur Björn Björgvinsson. Lögðu fram greinargerð.
Forsætisráðuneyti: Óðinn Helgi Jónsson og Eydís Eyjólfsdóttir. Lögðu fram yfirlit.
Hrunamannahreppur: Ragnar Magnússon og Jón G. Valgeirsson. Lögðu fram erindi.
Kjósarhreppur: Guðmundur Davíðsson og Guðný Guðvarpsdóttir. Lögðu fram erindi.
Strandabyggð: Ingibjörg Valgeirsdóttir. Lögðu fram erindi.
Samtök sunnlenskra sveitarfélaga: Elva Dögg Þórðardóttir og Þorvarður Hjaltason Lögðu fram erindi.
Utanríkisráðuneyti: Pétur Ásgeirsson, Hermann Ingólfsson, Einar Gunnlaugsson og Marta Jónsdóttir.
Blönduósbær: Arnar Þór Gunnarsson.
Sveitarfélagið Skagaströnd: Adolf Berndsen.

2) 97. mál - fjáraukalög 2011
Forsætisráðuneyti: Óðinn Helgi Jónsson og Eydís Eyjólfsdóttir. Lagt fram yfirlit.
Utanríkisráðuneyti: Pétur Ásgeirsson, Hermann Ingólfsson, Einar Gunnlaugsson og Marta Jónsdóttir.

3) Önnur mál.
Óskað verður eftir skriflegri umsögn Ríkisendurskoðunar um frumvarp til fjárlaga 2012 og frumvarp til fjáraukalaga 2011. Rætt var um með hvaða hætti fjalla eigi um tekjuhlið fjárlaga. Rætt var um undirnefnd sem mun starfa á vegum fjárlaganefndar. Í henni muni formaður, varaformaður og einn þingmaður úr stjórnarandstöðu eiga sæti.

Fundur hófst að loknu hádegisverðarhléi kl. 13:00.
Illugi kom á fund að loknu hádegishléi kl. 13:18.
Illugi vék af fundi kl. 13:53.
Árni Johnsen kom á fundinn í stað Kristjáns kl. 14:48.
Björgvin vék af fundi 14:50.
Árni vék af fundi 15:38.
Sigmundur Ernir Rúnarsson var erlendis við störf á vegum Alþingis.

Fundi slitið kl. 16:31