13. fundur
fjárlaganefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 9. nóvember 2011 kl. 09:00


Mættir:

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII) formaður, kl. 09:00
Árni Þór Sigurðsson (ÁÞS), kl. 09:00
Björgvin G. Sigurðsson (BjörgvS), kl. 09:01
Björn Valur Gíslason (BVG), kl. 09:00
Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir (EIS) fyrir ÁsbÓ, kl. 09:04
Höskuldur Þórhallsson (HöskÞ), kl. 09:12
Illugi Gunnarsson (IllG), kl. 09:00
Kristján Þór Júlíusson (KÞJ), kl. 09:00

Nefndarritari: Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 97. mál - fjáraukalög 2011 Kl. 09:00
Ríkisendurskoðun: Jón L. Björnsson og Ingi K. Magnússon. Farið var yfir umsögn Ríkisendurskoðunar um frumvarp til fjárlaga 2012, frumvarp til fjáraukalaga 2011 og frumvarp til lokafjárlaga 2010.

2) 1. mál - fjárlög 2012 Kl. 09:45
Austurhöfn: Stefán Eggertsson og Stefán Hermannsson. Lögðu fram minnisblað.
Stofnun Árna Magnússonar. Guðrún Nordal og Jón Hilmar Jónsson. Lögðu fram minnisblað.
Fjármálaeftirlitið: Gunnar Andersen, Unnur Gunnarsdóttir, Ingibjörg Stefánsdóttir og Ragnar Hafliðason. Lögðu fram kynningu og álit ríkislögmanns dags. 13.10.2011.
Heilsugæslan á höfuðborgarsvæðinu: Svanhvít Jakobsdóttir og Jónas Guðmundsson.
Atvinnuþróunarfélög: Sædís Íva Elíasdóttir og Ólafur Sveinsson. Lögðu fram yfirlit.

3) Önnur mál. Kl. 11:40
Sigríður vék af fundi kl. 09:50 og kom tilbaka kl. 10:25.
Höskuldur vék af fundi kl. 10:49 vegna annars fundar á vegum Alþingis.
Björgvin vék af fundi 10:40 og kom til baka kl. 11:16.

4) Samþykkt fundargerðar. Kl. 11:45
Fundargerð var lesin upp og samþykkt af öllum viðstöddum sem voru: KÞJ, ÁÞS, IllG, SII, BVG, BjörgvS og EIS.

Fundi slitið kl. 11:46