22. fundur
fjárlaganefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 24. nóvember 2011 kl. 13:04


Mættir:

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII) formaður, kl. 13:04
Árni Johnsen (ÁJ) fyrir IllG, kl. 16:53
Árni Þór Sigurðsson (ÁÞS), kl. 13:08
Ásbjörn Óttarsson (ÁsbÓ), kl. 13:04
Björgvin G. Sigurðsson (BjörgvS), kl. 13:18
Björn Valur Gíslason (BVG), kl. 13:07
Höskuldur Þórhallsson (HöskÞ), kl. 13:07
Illugi Gunnarsson (IllG), kl. 13:07
Kristján Þór Júlíusson (KÞJ), kl. 13:04
Sigmundur Ernir Rúnarsson (SER), kl. 13:48

Nefndarritari: Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 1. mál - fjárlög 2012 Kl. 13:04
Umhverfisráðuneyti: Hrafnhildur Ásta Þorvaldsdóttir.
Mennta- og menningarmálaráðuneyti: Gísli Þór Magnússon, Jenný Bára Jensdóttir og Auður Björg Árnadóttir.
Velferðarnefnd: Jónína Rós Guðmundsdóttir. Fer yfir nefndarálit meiri hluta um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2012. Eygló Harðardóttir fer yfir álit minni hluta.
Hagstofa Íslands: Marinó Melsted, Björn Ragnar Björnsson og Elisa Kaloinen. Farið var yfir nýja hagspá stofnunarinnar.
Fjármálaráðuneyti: Elín Guðjónsdóttir, Davíð Steinn Davíðsson og Sigurður Guðmundsson. Lagt fram minnisblað um innheimtu og endurgreiðslur kolefnisgjalds á árunum 2010 -2011 dags. 24.11.2011.
Fundarhlé frá 17:10 - 17:30.
Breytt fyrirkomulag við úthlutun af safnliðum.
Mennta- og menningarmálaráðuneyti: Auður Björg Árnadóttir og Karitas H. Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti: Arndís Steinþórsdóttir, umhverfisráðuneyti: Hrafnhildur Þorvaldsdóttir, velferðarráðuneyti: Sturlaugur Tómasson. Alþingi: Oddný G. Harðardóttir alþingismaður. Lagt fram minnisblað til fjárlaganefndar dags. 24. nóvember 2011.

2) Önnur mál. Kl. 19:13
Björn Valur vék af fundi kl. 13:10 og kom til baka kl. 14:00
Björgvin G. vék af fundi kl. 15:10 og kom til baka kl. 15:40.
Árni Þór vék af fundi kl. 15:57 og kom til baka kl. 16:18.
Sigmundur Ernir vék af fundi kl. 16:09
Björgvin G. vék af fundi kl. 16:18 og kom til baka kl. 16:45.
Illugi vék af fundi kl. 16:52.
Árni Þór vék af fundi kl. 17:30.
Þór Saari var fjarverandi.

3) Samþykkt fundargerðar. Kl. 19:14
Fundargerð var samþykkt af: ÁÞS, ÁsbÓ, BjörgvS, BVG, HöskÞ, KÞJ, SER og SII.

Fundi slitið kl. 19:14