23. fundur
fjárlaganefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 25. nóvember 2011 kl. 09:09


Mættir:

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII) formaður, kl. 09:09
Árni Þór Sigurðsson (ÁÞS), kl. 09:25
Ásbjörn Óttarsson (ÁsbÓ), kl. 09:09
Björn Valur Gíslason (BVG), kl. 09:09
Illugi Gunnarsson (IllG), kl. 09:09
Kristján Þór Júlíusson (KÞJ), kl. 09:09
Sigmundur Ernir Rúnarsson (SER), kl. 09:09
Vigdís Hauksdóttir (VigH) fyrir HöskÞ, kl. 09:11

Nefndarritari: Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 1. mál - fjárlög 2012 Kl. 09:09
Lagðar fram tillögur meiri hluta fyrir 2. umræðu um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2012.
Kristján Þór Júlíusson, Ásbjörn Óttarsson og Illugi Gunnarsson lögðu fram skriflega tillögu við 6. gr. um að innleiða svokallaðar útgjaldaheimildir.

2) Önnur mál. Kl. 10:13
Björgvin G. Sigurðsson var fjarverandi.
Þór Saari var fjarverandi.

3) Samþykkt fundargerðar. Kl. 10:14
Fundargerð var samþykkt af SII, ÁÞS, ÁsbÓ, BVG, IllG, KÞJ, SER og VigH.

Fundi slitið kl. 10:14