26. fundur
fjárlaganefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 2. desember 2011 kl. 09:33


Mættir:

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII) formaður, kl. 09:33
Árni Þór Sigurðsson (ÁÞS), kl. 09:33
Ásbjörn Óttarsson (ÁsbÓ), kl. 09:33
Björgvin G. Sigurðsson (BjörgvS), kl. 09:33
Björn Valur Gíslason (BVG), kl. 09:38
Höskuldur Þórhallsson (HöskÞ), kl. 09:33
Illugi Gunnarsson (IllG), kl. 09:33
Ragnheiður Ríkharðsdóttir (RR) fyrir KÞJ, kl. 09:34

Nefndarritari: Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 1. mál - fjárlög 2012 Kl. 09:33
Samband íslenskra sveitarfélaga: Karl Björnsson, Gunnlaugur Júlíusson og Halldór Halldórsson. Lögð fram kynning á fjárhagslegum upplýsingum.

Formaður tilkynnti að fjárlagafrumvarpið yrði afgreitt úr nefndinni næsta dag.

2) Önnur mál Kl. 10:30
Fleiri mál voru ekki borin upp.

Sigmundur Ernir Rúnarsson var fjarverandi vegna veikinda barna.

3) Samþykkt fundargerðar Kl. 10:30
Fundargerð var samþykkt af öllum viðstöddum: ÁÞS, ÁsbÓ, BjörgvS, BVG, HöskÞ, IllG, SII og RR.

Fundi slitið kl. 10:30