30. fundur
fjárlaganefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 14. desember 2011 kl. 08:42


Mættir:

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII) formaður, kl. 09:24
Ásbjörn Óttarsson (ÁsbÓ), kl. 08:42
Björgvin G. Sigurðsson (BjörgvS), kl. 08:42
Björn Valur Gíslason (BVG), kl. 08:42
Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (GLG) fyrir ÁÞS, kl. 10:24
Illugi Gunnarsson (IllG), kl. 08:42
Kristján Þór Júlíusson (KÞJ), kl. 08:42
Logi Már Einarsson (LME) fyrir SER, kl. 09:50
Róbert Marshall (RM) fyrir SER, kl. 10:24

Nefndarritari: Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 239. mál - Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins Kl. 08:42
BSRB: Elín Björg Jónsdóttir.
SFR: Þórarinn Eyfjörð.
Málið afgreitt með nefndaráliti til 2. umræðu með atkvæðum Sigríðar, Björns Vals, Björgvins, Róberts Marshalls og Guðfríðar Lilju. Kristján og Ásbjörn sitja hjá. Vilja að tekið verði á vandanum í stað þess að fresta honum. Munu skila nefndaráliti. Höskuldur Þór var fjarverandi afgreiðslu málsins.

2) Markaðar tekjur og fjárstjórnarvald þingsins - fjármálaráðuneyti Kl. 09:21
Fjármálaráðuneytið: Lúðvík Guðjónsson.

Fundi var frestað frá 09:45-10:04 þar sem Lúðvik var kallaður á fund efnahags- og viðskiptanefndar.

3) Önnur mál Kl. 10:16
Sigmundur Ernir var staddur erlendis.
Höskuldur Þór var fjarverandi þar sem hann fór með barn til læknis.
Illugi og Logi véku af fundi kl. 10:00 til að sækja fund hjá utanríkismálanefnd.

4) Samþykkt fundargerðar Kl. 10:20
Fundargerð var samþykkt af: Ásbirni Óttarssyni, Björgvini G. Sigurðssyni, Birni Val Gíslasyni, Guðfríði Lilju Grétarsdóttur, Illuga Gunnarssyni, Kristjáni Þór Júlíussyni, Róbert Marshall og Sigríði Ingibjörgu Ingadóttur.

Fundi slitið kl. 10:26