45. fundur
fjárlaganefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 8. mars 2012 kl. 13:03


Mættir:

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII) formaður, kl. 13:03
Árni Þór Sigurðsson (ÁÞS), kl. 13:03
Ásbjörn Óttarsson (ÁsbÓ), kl. 13:03
Björgvin G. Sigurðsson (BjörgvS), kl. 13:07
Björn Valur Gíslason (BVG), kl. 13:07
Höskuldur Þórhallsson (HöskÞ), kl. 13:30
Illugi Gunnarsson (IllG), kl. 13:20

Nefndarritari: Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) Málefni nýs Landspítala Kl. 13:03
Verkefnisstjórn um byggingu nýs Landspítala: Ásdís Ingþórsdóttir, Stefán B. Veturliðason, María Heimisdóttir, Jóhannes Gunnarsson, Ingólfur Þórisson og Gunnar Svavarsson.

2) 188. mál - lokafjárlög 2010 Kl. 15:35
Rætt um þá vinnu sem fram undan er við lokafjárlög 2010.

3) Önnur mál Kl. 15:38
Lagt fram minnisblað fjárlaganefndar til þingskaparnefndar. Einnig rætt um bréf sem send verða tilteknum stofnunum vegna vinnu við skýrslu Ríkisendurskoðunar um endurskoðun ríkisreiknings 2010.

Björgvin G. Sigurðsson vék af fundi kl. 14:15.
Kristján Þór Júlíusson, Sigmundur Ernir Rúnarsson og Þór Saari voru fjarverandi.

4) Samþykkt fundargerðar Kl. 15:50
Fundargerð var samþykkt af öllum viðstöddum sem voru: SII, ÁsbÓ, IllG, BVG, HöskÞ og ÁÞS.

Fundi slitið kl. 15:55