51. fundur
fjárlaganefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 25. apríl 2012 kl. 08:34


Mættir:

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII) formaður, kl. 08:34
Ásbjörn Óttarsson (ÁsbÓ), kl. 08:34
Björgvin G. Sigurðsson (BjörgvS), kl. 09:14
Björn Valur Gíslason (BVG), kl. 10:46
Höskuldur Þórhallsson (HöskÞ), kl. 09:01
Illugi Gunnarsson (IllG), kl. 08:44
Sigmundur Ernir Rúnarsson (SER), kl. 08:34
Vigdís Hauksdóttir (VigH), kl. 11:44
Þór Saari (ÞSa), kl. 08:34

Nefndarritari: Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 718. mál - heimild til að fjármagna gerð jarðganga undir Vaðlaheiði Kl. 08:34
Þórhallur Arason og Hafsteinn Hafsteinsson frá fjármálaráðuneyti.
Sigurður Thoroddsen, Sturla Pálsson og Hafsteinn Hafsteinsson frá Seðlabanka Íslands (Ríkisábyrgðasjóði).
Sveinn Arason og Jón Loftur Björnsson frá Ríkisendurskoðun.


2) Staða Farice ehf. Kl. 11:46
Frá fjármálaráðuneyti: Ingþór Karlsson, frá Farice ehf.: Ómar Benediktsson og Karl Alvarsson.

3) Önnur mál. Kl. 12:27
Fleiri mál voru ekki borin upp.
Björgvin vék af fundi kl. 9:30, kom til baka kl. 9:58. Vék aftur af fundi kl. 10:30, kom kl. 10:45. Vék af fundi 11:32 til að sækja fund hjá Þingvallanefnd.
Illugi vék af fundi kl. 9:30, kom til baka kl. 9:58. Vék af fundi kl. 10:15.
Höskuldur Þór vék af fundi kl. 11:50 en Vigdís Hauksdóttir kom í hans stað.
Þór Saari vék af fundi 12:05.
Árni Þór var fjarverandi vegna starfa á vegum Alþingis erlendis.
Kristján Þór var fjarverandi.
Sigmundur vék af fundi kl. 12:08 til að fara á fund atvinnuveganefndar.

4) Samþykkt fundargerðar. Kl. 12:28
Fundargerð samþykktu: SII, ÁsbÓ, og BVG. VigH tók ekki þátt í atkvæðagreiðslunni.

Fundi slitið kl. 12:28