52. fundur
fjárlaganefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 30. apríl 2012 kl. 10:03


Mættir:

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII) formaður, kl. 10:03
Ásbjörn Óttarsson (ÁsbÓ), kl. 10:03
Björgvin G. Sigurðsson (BjörgvS), kl. 10:06
Björn Valur Gíslason (BVG), kl. 10:03
Illugi Gunnarsson (IllG), kl. 10:56
Kristján Þór Júlíusson (KÞJ), kl. 10:03
Sigmundur Ernir Rúnarsson (SER), kl. 10:03
Þór Saari (ÞSa), kl. 10:03

Nefndarritari: Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 718. mál - heimild til að fjármagna gerð jarðganga undir Vaðlaheiði Kl. 10:04
Frá Vegagerðinni komu Hreinn Haraldsson, Gunnar Gunnarsson og Friðleifur Ingi Brynjólfsson. Vegagerðin lagði fram minnisblað um kostnaðaráætlun o.fl.

2) Önnur mál Kl. 12:00
Rætt um verkefni sem nefndin fól Byggðastofnun að vinna.

3) Samþykkt fundargerðar Kl. 12:16
Fundargerð samþykkt.

Fundi slitið kl. 12:16