9. fundur
fjárlaganefndar á 141. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 12. október 2012 kl. 09:59


Mættir:

Björn Valur Gíslason (BVG) formaður, kl. 09:59
Ásbjörn Óttarsson (ÁsbÓ), kl. 09:59
Björgvin G. Sigurðsson (BjörgvS), kl. 09:59
Höskuldur Þórhallsson (HöskÞ), kl. 10:01
Kristján Þór Júlíusson (KÞJ), kl. 09:59
Lúðvík Geirsson (LGeir), kl. 09:59
Ragnheiður Ríkharðsdóttir (RR), kl. 10:02
Sigmundur Ernir Rúnarsson (SER), kl. 09:59
Valgerður Bjarnadóttir (VBj), kl. 11:03
Þór Saari (ÞSa), kl. 14:58

Nefndarritari: Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 1. mál - Fjárlög 2013 Kl. 10:01
Sveitarfélagið Hornafjörður (fjarfundur): Hjalti Þór Vignisson. Hafði sent erindi.
Fjórðungssamband Vestfirðinga (fjarfundur): Aðalsteinn Óskarsson, Albertína Fr. Elíasdóttir, Friðbjörg Matthíasdóttir, Ómar Már Jónsson, Sigurður Pétursson og Sveinn Ragnarsson.
Vesturbyggð (fjar- og nærfundur): Friðbjörg Matthíasdóttir, Arnheiður Jónsdóttir og Ásthildur Sturludóttir. Lögðu fram erindi.
Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum: Inga Sigrún Atladóttir, Jónína Hólm og Ólafur Þór Ólafsson. Lögðu fram erindi.
Bolungarvíkurkaupstaður: Elías Jónatansson og Baldur Smári Einarsson. Lögðu fram erindi.
Þingeyjarsveit: Dagbjört Jónsdóttir og Arnór Benónýsson.
Sveitarfélagið Árborg: Eyþór Arnalds og Ásta Stefánsdóttir. Lögðu fram erindi.
Reykjanesbær: Árni Sigfússon og Gunnar Þórarinsson. Lögðu fram erindi.
Hveragerðisbær: Aldís Hafsteinsdóttir og Eyþór Ólafsson. Lögðu fram erindi.
Vopnafjarðarhreppur: Þorsteinn Steinsson og Þórunn Egilsdóttir. Lögðu fram erindi.
Fjarðabyggð (fjarfundur): Gunnlaugur Sverrisson, Elvar Jónsson, Jens Garðar Helgason, Jón Björn Hákonarson og Páll Björgvin Guðmundsson.
Fjármála- og efnahagsráðuneyti: Angantýr Einarsson, Hrafn Steinarsson og Sverrir Jónsson.

2) Önnur mál. Kl. 17:05
Kristján vék af fundi kl. 10.29, kom tilbaka kl. 11.36 og vék af fundi kl. 15.15.
Höskuldur vék af fundi kl. 13.55.
Valgerður vék af fundi kl. 13.00, kom tilbaka kl. 14.05.
Ragnheiður vék af fundi kl. 13.00 til að vera við jarðarför.

3) Samþykkt fundargerðar. Kl. 17:07
Viðstaddir fundarmenn samþykktu fundargerð.

Fundi slitið kl. 17:07