10. fundur
fjárlaganefndar á 141. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 15. október 2012 kl. 09:33


Mættir:

Björn Valur Gíslason (BVG) formaður, kl. 09:33
Ásbjörn Óttarsson (ÁsbÓ), kl. 09:33
Björgvin G. Sigurðsson (BjörgvS), kl. 09:33
Höskuldur Þórhallsson (HöskÞ), kl. 09:33
Kristján Þór Júlíusson (KÞJ), kl. 10:32
Lúðvík Geirsson (LGeir), kl. 09:33
Ragnheiður Ríkharðsdóttir (RR), kl. 09:44
Sigmundur Ernir Rúnarsson (SER), kl. 09:33
Þór Saari (ÞSa), kl. 17:34

Nefndarritari: Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 1. mál - fjárlög 2013 Kl. 09:34
Skútustaðahreppur (símafundur): Guðrún María Valgeirsdóttir og Dagbjört Bjarnadóttir.
Langanesbyggð (fjarfundur): Gunnólfur Lárusson og Sigurgeir Stefánsson.
Sveitarfélagið Skagafjörður: Sigfús Sigfússon, Jón Magnússon og Stefán Vagn Stefánsson. Lögðu fram erindi.
Tálknafjarðarhreppur: Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir og Ásgeir Jónsson. Lögu fram erindi.
Blöndósbær og Sveitarfélagið Skagaströnd: Adolf H. Berndsen og Arnar Þór Sævarsson.
Fljótsdalshérað, Fljótsdalshreppur, Seyðisfjarðarkaupstaður og Borgarfjarðarhreppur: Björn Ingimarsson, Arnbjörg Sveinsdóttir og Vilhjálmur Jónsson. Lögðu fram erindi.
Reykjavíkurborg: Jón Gnarr, Sigurður Björn Blöndal, Ellý Katrín Guðmundsdóttir, Dagur B. Eggertsson og Birgir Björn Sigurjónsson. Lögðu fram minnisblað og reglur.
Austurbrú og Samband sveitarfélaga á Austurlandi: Ólafur Áki Ragnarsson og Valdimar O. Hermannsson. Lögðu fram erindi.
Kjósarhreppur: Guðný Ívarsdóttir, Einar Guðbjörnsson, Óðinn Elísson og Guðmundur Davíðsson. Lögðu fram erindi.
Hafnarfjarðarbær: Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, Margrét Gauja Magnúsdóttir, Valdimar Svavarsson og Gunnar Rafn Sigurbjörnsson. Lögðu fram erindi.

2) Önnur mál. Kl. 17:53
Fundarhlé frá 13.30 til 15.00 vegna þingflokksfunda. Fundi var fram haldið kl. 15.10 og voru þá mættir Björn Valur, Kristján, Ásbjörn, Ragnheiður og Þór Saari. Aðrir nefndarmenn voru á öðrum fundum fastanefnda.
Lúðvík kom af fundi stjórnsýslu- og eftirlitsnefndar kl. 17.27.
Höskuldur Þór vék af fundi kl. 11.45.
Björgvin G. var á fundi allsherjarnefndar eftir matarhlé.
Þór Saari vék af fundi kl. 16.15.
Sigmundur Ernir vék af fundi kl. 17.32.
Valgerður Bjarnadóttir var fjarverandi fyrir matarhlé en á fundi stjórnsýslu- og eftirlitsnefndar eftir matarhlé.

3) Samþykkt fundargerðar. Kl. 17:54
Viðstaddir fundarmenn samþykktu fundargerð.

Fundi slitið kl. 17:54