18. fundur
fjárlaganefndar á 141. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 2. nóvember 2012 kl. 10:00


Mættir:

Björn Valur Gíslason (BVG) formaður, kl. 10:00
Ásbjörn Óttarsson (ÁsbÓ), kl. 10:00
Höskuldur Þórhallsson (HöskÞ), kl. 10:00
Kristján Þór Júlíusson (KÞJ), kl. 10:00
Lúðvík Geirsson (LGeir), kl. 10:00
Valgerður Bjarnadóttir (VBj), kl. 10:00
Þorgerður K. Gunnarsdóttir (ÞKG) fyrir RR, kl. 10:00

Nefndarritari: Jón Magnússon

Bókað:

1) 153. mál - fjáraukalög 2012 Kl. 10:00
Meiri hluti fjárlaganefndar samþykkti að afgreiða frumvarpið út úr nefndinni til 2. umræðu.

2) Önnur mál. Kl. 11:38
Dreift drögum að nefndaráliti á skýrslu Ríkisendurskoðunar um endurskoðun ríkisreiknings 2010.

Dreift gögnum vegna frumvarpsdraga um breytingar á lögum um markaðar tekjur ríkissjóðs.

Fleira var ekki gert.

3) Samþykkt fundargerðar. Kl. 11:43
Fundargerð samþykktu BVG, ÁsbÓ, HöskÞ, KÞJ, LGeir, VBj og ÞKG.


Fundi slitið kl. 11:44