26. fundur
fjárlaganefndar á 141. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 21. nóvember 2012 kl. 09:07


Mættir:

Björn Valur Gíslason (BVG) formaður, kl. 09:07
Birna Lárusdóttir (BLár) fyrir ÁsbÓ, kl. 09:08
Höskuldur Þórhallsson (HöskÞ), kl. 09:07
Lúðvík Geirsson (LGeir), kl. 09:07
Ragnheiður Ríkharðsdóttir (RR), kl. 09:07

Björgvin G. Sigurðsson, Kristján Þór Júlíusson, Valgerður Bjarnadóttir, Sigmundur Ernir Rúnarsson og Þór Saari voru fjarverandi.

Nefndarritari: Jón Magnússon

Bókað:

1) 1. mál - fjárlög 2013 Kl. 09:07
Frá velferðarráðuneyti: Guðbjartur Hannesson, Sturlaugur Tómasson, Hrönn Ottósdóttir, Anna Sigrún Baldursdóttir og Gunnar Axel Axelsson. Dreift yfirliti um tækjakaup Landspítala.

2) Önnur mál. Kl. 10:30
Dreift minnisblaði um tillögur sem varða fjárlaganefnd vegna frumvarps um nýja stjórnarskrá.

3) Samþykkt fundargerðar. Kl. 10:44
Fundargerð samþykktu BVG, BLár, HöskÞ, LGeir og RR.

Fundi slitið kl. 10:45