35. fundur
fjárlaganefndar á 141. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 14. desember 2012 kl. 09:04


Mættir:

Björn Valur Gíslason (BVG) formaður, kl. 09:04
Árni Páll Árnason (ÁPÁ) fyrir VBj, kl. 09:04
Ásbjörn Óttarsson (ÁsbÓ), kl. 09:04
Björgvin G. Sigurðsson (BjörgvS), kl. 09:05
Kristján Þór Júlíusson (KÞJ), kl. 09:04
Lúðvík Geirsson (LGeir), kl. 09:04
Ragnheiður Ríkharðsdóttir (RR), kl. 09:04
Sigmundur Ernir Rúnarsson (SER), kl. 09:04

Höskuldur Þórhallsson boðaði forföll.

Nefndarritari: Jón Magnússon

Bókað:

1) 151. mál - sala á eignarhlutum ríkisins í fjármálafyrirtækjum Kl. 09:04
Meiri hluti nefndarinnar, Björn Valur, Björgvin, Lúðvík, Sigmundur Ernir og Árni Páll, samþykktu að taka málið út úr nefndinni. Minni hlutinn, Ásbjörn, Kristján og Lúðvík, mun legggja fram sérstakt álit.

2) 194. mál - Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu Kl. 09:08
Drög að nefndaráliti lagt fram. Samþykkt með breytingum af öllum nefndarmönnum.

3) Önnur mál. Kl. 09:21
Rætt um dagskrá þingsins.

4) Samþykkt fundargerðar. Kl. 09:21
Fundargerð samþykktu Björn Valur, Ásbjörn, Björgvin, Kristján Þór, Lúðvík, Sigmundur Ernir og Ragnheiður.

Fundi slitið kl. 09:22