4. fundur
fjárlaganefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 14. október 2013 kl. 09:30


Mættir:

Vigdís Hauksdóttir (VigH) formaður, kl. 09:29
Guðlaugur Þór Þórðarson (GÞÞ) 1. varaformaður, kl. 09:38
Oddný G. Harðardóttir (OH) 2. varaformaður, kl. 09:29
Ásmundur Einar Daðason (ÁsmD), kl. 09:43
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:29
Brynhildur Pétursdóttir (BP), kl. 09:29
Haraldur Benediktsson (HarB), kl. 09:33
Valgerður Gunnarsdóttir (ValG), kl. 09:30

Ásmundur Einar Daðason vék af fundi kl. 10:50 til að fara á þingflokksformannafund. Valgerður Gunnarsdóttir vék af fundi kl. 11:30 til að fara á fund forsætisnefndar. Guðlaugur Þór Þórðarson vék af fundi kl. 11:50.
Karl Garðarsson og Helgi Hrafn Gunnarsson voru fjarverandi.

Nefndarritari: Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 1. mál - fjárlög 2014 Kl. 09:30
Mennta- og menningarmálaráðuneytið: Gísli Magnússon, Ásta Magnúsdóttir, Marta Guðrún Skúladóttir, Auður Björg Árnadóttir og Helgi Kristinsson. Rætt var um þá fjárlagaliði í fjárlagafrumvarpi 2014 sem eru á ábyrgðarsviði ráðuneytisins.

2) Önnur mál Kl. 12:04
Fleiri mál voru ekki rædd.

3) Fundargerðir fjárlaganefndar á 143. þingi Kl. 12:04
Ákveðið var að fresta afgreiðslu fundargerðar til næsta fundar.

Fundi slitið kl. 12:05