5. fundur
fjárlaganefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 16. október 2013 kl. 08:37


Mættir:

Vigdís Hauksdóttir (VigH) formaður, kl. 09:19
Guðlaugur Þór Þórðarson (GÞÞ) 1. varaformaður, kl. 08:37
Oddný G. Harðardóttir (OH) 2. varaformaður, kl. 08:43
Ásmundur Einar Daðason (ÁsmD), kl. 08:55
Bjarkey Gunnarsdóttir (BjG), kl. 08:43
Brynhildur Pétursdóttir (BP), kl. 08:37
Haraldur Benediktsson (HarB), kl. 08:42
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 08:40
Karl Garðarsson (KG), kl. 08:37
Valgerður Gunnarsdóttir (ValG), kl. 08:37

Valgerður vék af fundi kl. 10:40. Helgi Hrafn Gunnarsson vék af fundi kl. 10:54. Karl Garðarsson vék af fundi kl. 11:18.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 1. mál - fjárlög 2014 Kl. 08:38
Forsætisráðuneyti: Óðinn Helgi Jónsson. Farið var yfir á þætti í fjárlagafrumvarpi 2014 sem eru á ábyrgðarsviði ráðuneytisins.

Fjármála- og efnahagsmálaráðuneyti: Angantýr Einarsson, Sverrir Jónsson, Hrafn Steinarsson og Ester Finnbogadóttir. Farið var yfir á þætti í fjárlagafrumvarpi 2014 sem eru á ábyrgðarsviði ráðuneytisins.

2) Önnur mál Kl. 11:38
Lagt fram og kynnt minnisblað um markaðar tekjur sem unnið var í vinnuhópi fjárlaganefndar. Fleira var ekki gert.

3) Fundargerðir fjárlaganefndar á 143. þingi Kl. 11:50
Fundargerð samþykktu Vigdís Hauksdóttir, Guðlaugur Þór Þórðarson, Oddný G. Harðardóttir, Ásmundur Einar Daðason, Bjarkey Gunnarsdóttir, Brynhildur Pétursdóttir og Haraldur Benediktsson.

Fundi slitið kl. 11:43