9. fundur
fjárlaganefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 30. október 2013 kl. 09:00


Mættir:

Vigdís Hauksdóttir (VigH) formaður, kl. 09:00
Oddný G. Harðardóttir (OH) 2. varaformaður, kl. 09:00
Ásmundur Einar Daðason (ÁsmD), kl. 09:23
Bjarkey Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:05
Brynhildur Pétursdóttir (BP), kl. 09:18
Haraldur Benediktsson (HarB), kl. 09:00
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS) fyrir KG, kl. 09:03

Valgerður Gunnarsdóttir, Helgi Hrafn Gunnarsson og Guðlaugur Þór Þórðarson voru fjarverandi vegna starfa á vegum Alþingis erlendis. Ásmundur Einar Daðason vék af fundi kl. 10:15. Valgerður Bjarnadóttir kom á fundinn kl. 10:55 og vék Oddný Harðardóttir þá af fundi.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 1. mál - fjárlög 2014 Kl. 09:02
Fundi var frestað þar til fyrstu gestir komu kl. 9:02.
Sveitarfélagið Árborg: Ásta Stefánsdóttir, Ari Thorarensen, Eyþór Arnalds og Arna Gunnarsdóttir.
Sveitarfélagið Garður: Magnús Stefánsson og Gísli Heiðarsson.
Sandgerðisbær: Sigrún Árnadóttir og Sigursveinn Jónsson.
Akraneskaupstaður: Regína Ásvaldsdóttir og Sveinn Kristinsson.
Skaftárhreppur: Eygló Kristjánsdóttir og Guðmundur Ingi Ingason.
Þingeyjarsveit: Dagbjört Jónsdóttir og Arnór Benónýsson.
Bolungarvíkurhreppur: Elías Jónatansson, Baldur Smári Einarsson og Jóhann Hannibalsson.
Sveitarfélagið Ölfus: Gunnsteinn R. Ómarsson og Sveinn Steinarsson.

2) Önnur mál Kl. 12:16
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerðir fjárlaganefndar á 143. þingi Kl. 12:16
Fundargerðina samþykktu Vigdís Hauksdóttir, Bjarkey Gunnarsdóttir, Brynhildur Pétursdóttir, Haraldur Benediktsson, Valgerður Bjarnadóttir og Þorsteinn Sæmundsson.

Fundi slitið kl. 12:24