13. fundur
fjárlaganefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 11. nóvember 2013 kl. 09:30


Mættir:

Vigdís Hauksdóttir (VigH) formaður, kl. 09:30
Guðlaugur Þór Þórðarson (GÞÞ) 1. varaformaður, kl. 09:50
Oddný G. Harðardóttir (OH) 2. varaformaður, kl. 09:33
Bjarkey Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:37
Brynhildur Pétursdóttir (BP), kl. 09:45
Haraldur Benediktsson (HarB), kl. 09:30
Karl Garðarsson (KG), kl. 09:30
Valgerður Gunnarsdóttir (ValG), kl. 09:36

Helgi Hrafn Gunnarsson og Ásmundur Einar Daðason voru fjarverandi.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) Fjárhagsstaða Íbúðalánasjóðs Kl. 09:33
Fjármála- og efnahagsráðuneyti: Bjarni Benediktsson, Svanhildur Hólm Valsdóttir og Þórhallur Arason.
Velferðaráðuneyti: Eygló Harðardóttir, Matthías Imsland, Bolli Þór Bollason og Hanna Sigríður Gunnsteinsdóttir
Fjármálaeftirlitið: Unnur Gunnarsdóttir og Jón Þór Sturluson.
Rætt var um ríkisábyrgð á Íbúðalánasjóði og fjárhagslega stöðu hans. Málefni fundarins eru að öðru leyti trúnaðarmál.

2) Önnur mál Kl. 11:10
Samþykkt var að fjárlaganefnd myndi flytja frumvarp um afnám markaðra tekna. Fleiri mál voru ekki rædd.

3) Fundargerðir fjárlaganefndar á 143. þingi Kl. 11:11
Fundargerðina samþykktu: Vigdís Hauksdóttir, Guðlaugur Þór Þórðarsson, Oddný G. Harðardóttir, Ásmundur Einar Daðason, Bjarkey Gunnarsdóttir, Brynhildur Pétursdóttir, Haraldur Benediktsson, Karl Garðarsson og Valgerður Gunnarsdóttir.

Fundi slitið kl. 11:20