15. fundur
fjárlaganefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 13. nóvember 2013 kl. 16:05


Mættir:

Guðlaugur Þór Þórðarson (GÞÞ) 1. varaformaður, kl. 16:05
Oddný G. Harðardóttir (OH) 2. varaformaður, kl. 16:05
Bjarkey Gunnarsdóttir (BjG), kl. 16:05
Brynhildur Pétursdóttir (BP), kl. 16:05
Haraldur Benediktsson (HarB), kl. 16:05

Vigdís Hauksdóttir, Karl Garðarsson og Valgerður Gunnarsdóttir voru fjarverandi. Ásmundur Einar Daðason var fjarverandi vegna starfa á vegum Alþingis erlendis hjá Alþjóðaþingmannsambandinu.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) Breyting á lögum um markaðar tekjur Kl. 16:05
Farið var yfir frumvarp til laga um breytingar á ýmsum lagaákvæðum um markaðar tekjur ríkissjóðs (markaðar tekjur).

2) Önnur mál Kl. 17:21
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerðir fjárlaganefndar á 143. þingi Kl. 17:22
Samþykkt fundargerðar var frestað.

Fundi slitið kl. 17:23