18. fundur
fjárlaganefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 20. nóvember 2013 kl. 09:00


Mættir:

Vigdís Hauksdóttir (VigH) formaður, kl. 09:00
Oddný G. Harðardóttir (OH) 2. varaformaður, kl. 09:00
Ásmundur Einar Daðason (ÁsmD), kl. 09:35
Bjarkey Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:00
Brynhildur Pétursdóttir (BP), kl. 09:00
Haraldur Benediktsson (HarB), kl. 09:00
Karl Garðarsson (KG), kl. 09:00
Valgerður Gunnarsdóttir (ValG), kl. 09:21

Helgi Hrafn Gunnarsson var fjarverandi. Guðlaugur Þór Þórðarson var fjarverandi vegna starfa á vegum Alþingis erlendis. Karl Garðarsson vék af fundi kl. 10:50.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) Staða Farice ehf. Kl. 09:04
Innanríkisráðuneyti: Ottó V. Winter og Sigurbergur Björnsson.
Fjármála- og efnahagsráðuneyti: Ingþór Karl Eiríksson sem einnig er stjórnarmaður í Farice ehf. Farið var yfir fjárhagsleg málefni Farice ehf.

2) Fjarskiptasjóður Kl. 09:03
Fjarskiptasjóður: Gunnar Svavarsson. Rætt um málefni Fjarskiptasjóðs og aðkomu hans að málefnum Farice ehf.

3) Önnur mál Kl. 10:49
Oddný G. Harðardóttir gerði alvarlega athugasemd við að frumvarp til fjáraukalaga fyrir árið 2013 hefði ekki enn verið lagt fram. Bjarkey Gunnarsdóttir tók undir athugasemdina. Rætt var um vinnuna sem fram undan er.

4) Fundargerðir fjárlaganefndar á 143. þingi Kl. 11:07
Afgreiðslu fundargerðarinnar var frestað.

Fundi slitið kl. 11:07