20. fundur
fjárlaganefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 25. nóvember 2013 kl. 09:30


Mættir:

Vigdís Hauksdóttir (VigH) formaður, kl. 09:30
Guðlaugur Þór Þórðarson (GÞÞ) 1. varaformaður, kl. 09:30
Ásmundur Einar Daðason (ÁsmD), kl. 10:40
Bjarkey Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:30
Brynhildur Pétursdóttir (BP), kl. 09:30
Haraldur Benediktsson (HarB), kl. 09:30
Karl Garðarsson (KG), kl. 09:30
Valgerður Gunnarsdóttir (ValG), kl. 09:30

Oddný G. Harðardóttir og Helgi H. Gunnarsson voru fjarverandi.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 1. mál - fjárlög 2014 Kl. 09:30
Erindaskrár voru lagðar fram.

2) Önnur mál Kl. 10:24
Fleiri mál voru ekki rædd.

3) Fundargerðir fjárlaganefndar á 143. þingi Kl. 10:34
Fundargerðin var samþykkt af öllum viðstöddum sem voru Vigdís Hauksdóttir, Guðlaugur Þór Þórðarson, Karl Garðarsson, Brynhildur Pétursdóttir, Bjarkey Gunnarsdóttir, Haraldur Benediktsson, Valgerður Gunnarsdóttir og Ásmundur Einar Daðason.

Fundargerðir 10., 12. og 14.-17. fundar voru lagðar fram og samþykktar af öllum viðstöddum sem voru Vigdís Hauksdóttir, Guðlaugur Þór Þórðarson, Karl Garðarsson, Brynhildur Pétursdóttir, Bjarkey Gunnarsdóttir, Haraldur Benediktsson, Valgerður Gunnarsdóttir og Ásmundur Einar Daðason.

Fundi slitið kl. 10:54