55. fundur
fjárlaganefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 9. apríl 2014 kl. 09:00


Mættir:

Vigdís Hauksdóttir (VigH) formaður, kl. 09:00
Guðlaugur Þór Þórðarson (GÞÞ) 1. varaformaður, kl. 09:17
Oddný G. Harðardóttir (OH) 2. varaformaður, kl. 09:10
Brynhildur Pétursdóttir (BP), kl. 09:31
Edward H. Huijbens (EdH) fyrir BjG, kl. 09:00
Haraldur Benediktsson (HarB), kl. 09:03
Haraldur Einarsson (HE) fyrir ÁsmD, kl. 09:00
Valgerður Gunnarsdóttir (ValG), kl. 09:38

Helgi Hrafn Gunnarsson var fjarverandi vegna fundar hjá velferðarnefnd. Karl Garðarsson var fjarverandi vegna starfa á vegum Alþingis erlendis. Guðlaugur Þór Þórðarson og Haraldur Benediktsson véku af fundi kl. 12:02

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 484. mál - séreignarsparnaður og ráðstöfun hans til greiðslu húsnæðislána og húsnæðissparnaðar Kl. 09:04
Fjármála- og efnahagsráðuneyti: Maríanna Jónasdóttir, Guðrún Þorleifsdóttir og Fjóla Agnarsdóttir.
Seðlabanki Íslands: Gunnar Gunnarsson.
Landsbanki Íslands: Daníel Svavarsson og Ari Skúlason.
Arion banki: Regina Bjarnadóttir og Hrafn Steinarsson.
Landssamband lífeyrissjóða: Þórey S. Þórðardóttir, Arnaldur Loftsson og Gunnar Baldvinsson.
Rætt um frumvarpið og áhrif þess á fjárlög og stöðu ríkissjóðs.

2) Önnur mál Kl. 12:07
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerðir fjárlaganefndar á 143. þingi Kl. 12:15
Fundargerðin var samþykkt af Vigdísi Hauksdóttur, Oddnýju G. Harðardóttur, Haraldi Einarssyni, Edward H. Huijbens, Brynhildi Pétursdóttur og Valgerði Gunnarsdóttur.

Jafnframt voru fundargerðir 53. og 54. fundar samþykktar af sömu þingmönnum.

Fundi slitið kl. 12:20