6. fundur
fjárlaganefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 26. september 2014 kl. 09:00


Mættir:

Vigdís Hauksdóttir (VigH) formaður, kl. 09:00
Guðlaugur Þór Þórðarson (GÞÞ) 1. varaformaður, kl. 10:20
Oddný G. Harðardóttir (OH) 2. varaformaður, kl. 09:06
Bjarkey Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:00
Brynhildur Pétursdóttir (BP), kl. 09:00
Haraldur Benediktsson (HarB), kl. 09:00
Hjálmar Bogi Hafliðason (HBH) fyrir Ásmund Einar Daðason (ÁsmD), kl. 09:00
Karl Garðarsson (KG), kl. 09:36
Valgerður Gunnarsdóttir (ValG), kl. 09:00

Jón Þór Ólafsson áheyrnarfulltrúi var fjarverandi.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 1. mál - fjárlög 2015 Kl. 09:00
Forsætisráðuneyti: Ragnhildur Arnljótsdóttir, Óðinn H. Jónsson, Eydís Eyjólfsdóttir og Margrét Hallgrímsdóttir. Farið var yfir frumvarp til fjárlaga 2015.
Fjármála- og efnahagsráðuneyti: Nökkvi Bragason, Björn Þór Hermannsson, Maríanna Jónasdóttir, Elín Guðjónsdóttir, Tómas Brynjólfsson, Anna Borgþórsdóttir Olsen, Ester Finnbogadóttir og Jóhann Rúnar Björgvinsson. Farið var yfir stefnu og horfur í ríkisfjármálum árin 2015-2018.
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti: Ingvi Már Pálsson og Guðrún Gísladóttir. Farið var yfir frumarp til fjárlaga 2015.

2) Önnur mál Kl. 14:19
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerðir fjárlaganefndar á 144. þingi Kl. 14:19
Afgreiðslu fundargerðar var frestað.

Fundi slitið kl. 14:30