12. fundur
fjárlaganefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 17. október 2014 kl. 08:15


Mættir:

Guðlaugur Þór Þórðarson (GÞÞ) 1. varaformaður, kl. 08:20
Oddný G. Harðardóttir (OH) 2. varaformaður, kl. 08:33
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) fyrir Harald Benediktsson (HarB), kl. 08:20
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 08:19
Brynhildur Pétursdóttir (BP), kl. 08:15
Karl Garðarsson (KG), kl. 10:10
Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir (SBS) fyrir Vigdísi Hauksdóttur (VigH), kl. 09:02
Willum Þór Þórsson (WÞÞ) fyrir Ásmund Einar Daðason (ÁsmD), kl. 08:16

Jón Þór Ólafsson áheyrnarfulltrúi var fjarverandi. Valgerður Gunnarsdóttir var fjarverandi vegna starfa á vegum Alþingis erlendis. Ásmundur Einar Daðason kom á fundinn kl. 10:03 og vék Willum Þór Þórsson þá af fundi. Guðlaugur Þór Þórðarson vék af fundi kl. 12:50.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 1. mál - fjárlög 2015 Kl. 08:18
Kópavogsbær: Ármann Kr. Einarsson, Theódóra Sigurlaug Þorsteinsdóttir, Steingrímur Hauksson og Ingólfur Arnarsson.
Fjórðungssamband Vestfjarða (fjarfundur): Aðalsteinn Óskarsson og Friðbjörg Matthíasdóttir.
Langanesbyggð (fjarfundur): Elías Pétursson og Hilma Steinarsdóttir.
Dalvíkurbyggð (fjarfundur): Bjarni Th. Bjarnason, Guðmundur Stefán Jónsson, Guðrún Pálína Jóhannsdóttir og Eva Hilmarsdóttir.
Sandgerðisbær: Sigrún Árnadóttir og Ólafur Þór Ólafsson.
Akureyrarkbær: Eiríkur Björn Björgvinsson.
Borgarfjarðarhreppur, Fljótsdalshreppur, Fljótsdalshérað og Seyðisfjarðarkaupstaður: Björn Ingimarsson, Arnbjörg Sveinsdóttir og Vilhjálmur Jónsson.
Stykkishólmsbær: Sturla Böðvarsson, Hafdís Bjarnadóttir og Lárus Ástmar Hannesson.
Grindavíkurbær: Róbert Ragnarsson, Kristín María Birgisdóttir og Hjálmar Hallgrímsson.
Grundarfjarðarbær: Þorsteinn Steinsson og Eyþór Garðarsson.
Skaftárhreppur: Eygló Kristjánsdóttir og Eva Björk Harðardóttir.

Guðlaugur Þór Þórðarson vék af fundi kl. 12:50 og tók Oddný G. Harðardóttir þá við fundarstjórn.

2) Önnur mál Kl. 14:00
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerðir fjárlaganefndar á 144. þingi Kl. 14:02
Afgreiðslu fundargerðar var frestað.

Fundi slitið kl. 14:07