18. fundur
fjárlaganefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 5. nóvember 2014 kl. 09:00


Mættir:

Vigdís Hauksdóttir (VigH) formaður, kl. 09:00
Guðlaugur Þór Þórðarson (GÞÞ) 1. varaformaður, kl. 09:19
Oddný G. Harðardóttir (OH) 2. varaformaður, kl. 09:08
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:00
Brynhildur Pétursdóttir (BP), kl. 09:00
Haraldur Benediktsson (HarB), kl. 09:19
Karl Garðarsson (KG), kl. 09:00
Valgerður Gunnarsdóttir (ValG), kl. 09:01

Ásmundur Einar Daðason og Jón Þór Ólafsson, áheyrnarfulltrúi, voru fjarverandi.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 1. mál - fjárlög 2015 Kl. 09:00
Innanríkisráðuneyti: Pétur Fenger.
Héraðsdómstólar: Símon Sigvaldason og Ólöf Finnsdóttir.
Rætt var um fjármál héraðsdómstólanna.
Ríkissaksóknari: Sigríður J. Friðjónsdóttir.
Rætt var um fjármál embættisins.

2) Framkvæmd fjárlaga 2014 Kl. 10:16
Fjármála- og efnahagsráðuneytið: Siguður Helgi Helgason, Viðar Helgason og Ingþór Karlsson. Farið var yfir níu mánaða greiðsluuppgjör ríkissjóðs.

3) Önnur mál Kl. 10:58
Rætt var um umsagnir um frumvarp um opinber fjármál. Þá var rætt um vinnuna framundan. Fleira var ekki gert.

4) Fundargerðir fjárlaganefndar á 144. þingi Kl. 11:05
Frestað.

Fundi slitið kl. 11:10