27. fundur
fjárlaganefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 27. nóvember 2014 kl. 15:00


Mættir:

Vigdís Hauksdóttir (VigH) formaður, kl. 15:07
Guðlaugur Þór Þórðarson (GÞÞ) 1. varaformaður, kl. 15:34
Oddný G. Harðardóttir (OH) 2. varaformaður, kl. 15:09
Ásmundur Einar Daðason (ÁsmD), kl. 15:07
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 15:07
Brynhildur Pétursdóttir (BP), kl. 15:07
Haraldur Benediktsson (HarB), kl. 15:15
Karl Garðarsson (KG), kl. 15:07
Valgerður Gunnarsdóttir (ValG), kl. 15:07

Oddný G. Harðardóttir vék af fundi kl. 15:57. Guðbjartur Hannesson kom inn sem varamaður hennar kl. 16:04. Guðlaugur Þór Þórðarson vék af fundi kl. 16:52. Ásmundur Einar Daðason vék af fundi kl. 16:50 og kom til baka kl. 17:31. Guðbjartur Hannesson vék af fundi kl. 17:13 og kom Oddný G. Harðardóttir þá inn á fundinn í hans stað. Karl Garðarsson vék af fundi kl. 17:31.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 1. mál - fjárlög 2015 Kl. 15:07
Velferðarráðuneytið: Sturlaugur Tómasson og Hrönn Ottósdóttir.
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið: Guðrún Gísladóttir.
Mennta- og menningarmálaráðuneytið: Gísli Magnússon, Auður B. Árnadóttir og Helgi Freyr Kristinsson.
Farið var yfir tillögur ríkisstjórnarinnar fyrir 2. umræðu frumvarps til fjárlaga fyrir árið 2015.

2) Önnur mál Kl. 17:34
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerðir fjárlaganefndar á 144. þingi Kl. 17:34
Frestað.

Fundargerð 26. fundar samþykkt.

Fundi slitið kl. 17:35