31. fundur
fjárlaganefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 8. desember 2014 kl. 09:30


Mættir:

Vigdís Hauksdóttir (VigH) formaður, kl. 09:40
Guðlaugur Þór Þórðarson (GÞÞ) 1. varaformaður, kl. 09:40
Oddný G. Harðardóttir (OH) 2. varaformaður, kl. 09:40
Ásmundur Einar Daðason (ÁsmD), kl. 09:50
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:40
Brynhildur Pétursdóttir (BP), kl. 09:40
Haraldur Benediktsson (HarB), kl. 09:40
Höskuldur Þórhallsson (HöskÞ) fyrir Karl Garðarsson (KG), kl. 09:58
Valgerður Gunnarsdóttir (ValG), kl. 09:40

Jón Þór Ólafsson, áheyrnarfulltrúi, var fjarverandi.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 367. mál - fjáraukalög 2014 Kl. 09:40
Forsætisráðuneytið: Óðinn Helgi Jónsson.
Fjármála- og efnahagsráðuneytið: Ingþór Karl Eiríksson.
Óðinn og Ingþór mættu fyrir hönd samráðshóps ráðuneytisstjóra um viðbrögð við náttúruvá. Rætt var um fjárveitingar vegna eldgossins í Holuhrauni.

Fyrir liggur framhaldsnefndarálit meiri hluta fjárlaganefndar um frumvarp til fjáraukalaga fyrir árið 2014. Frumvarpið var afgreitt til 3. umræðu með atkvæðum Vigdísar Hauksdóttur, Ásmundar Einars Daðasonar, Valgerðar Gunnarsdóttur, Haraldar Benediktssonar og Höskuldar Þórhallssonar.

Oddný G. Harðardóttir, Bjarkey Gunnarsdóttir og Brynhildur Pétursdóttir sátu hjá við afgreiðslu málsins.

2) Önnur mál Kl. 10:08
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerðir fjárlaganefndar á 144. þingi Kl. 10:08
Frestað.

Fundargerð 30. fundar samþykkt.

Fundi slitið kl. 10:15