35. fundur
fjárlaganefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 12. desember 2014 kl. 16:46


Mættir:

Vigdís Hauksdóttir (VigH) formaður, kl. 16:46
Guðlaugur Þór Þórðarson (GÞÞ) 1. varaformaður, kl. 16:46
Oddný G. Harðardóttir (OH) 2. varaformaður, kl. 16:48
Ásmundur Einar Daðason (ÁsmD), kl. 16:46
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 16:46
Brynhildur Pétursdóttir (BP), kl. 16:46
Haraldur Benediktsson (HarB), kl. 16:46
Karl Garðarsson (KG), kl. 16:46
Valgerður Gunnarsdóttir (ValG), kl. 16:46

Jón Þór Ólafsson áheyrnarfulltrúi var fjarverandi.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 1. mál - fjárlög 2015 Kl. 16:46
Mennta- og menningarmálaráðuneytið: Gísli Magnússon.
Farið var yfir skiptingu 617 m.kr. framlags til kennslu í háskólum en með því verður greitt fyrir fleiri nemendur á háskólastigi en gert var ráð fyrir í fjárlagafrumvarpi 2015.

Ríkisútvarpið ohf: Ingvi Hrafn Óskarsson, Magnús Geir Þórðarson, Anna Sigurðardóttir, Ásthildur Sturludóttir, Björg Eva Erlendsdóttir, Friðrik Rafnsson, Guðlaugur G. Sverrisson, Guðrún Nordal, Magnús Stefánsson, Margrét Frímannsdóttir, Margrét Magnúsdóttir og Valgeir Vilhjálmsson. Farið var yfir fjárhagsmálefni Ríkisútvarpsins ohf.

2) Önnur mál Kl. 18:55
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerðir fjárlaganefndar á 144. þingi Kl. 18:57
Frestað.

Fundargerð 34. fundar samþykkt.

Fundi slitið kl. 18:57