43. fundur
fjárlaganefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 18. febrúar 2015 kl. 09:00


Mættir:

Guðlaugur Þór Þórðarson (GÞÞ) 1. varaformaður, kl. 09:13
Oddný G. Harðardóttir (OH) 2. varaformaður, kl. 09:13
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:13
Brynhildur Pétursdóttir (BP), kl. 09:13
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG) fyrir Ásmund Einar Daðason (ÁsmD), kl. 10:17
Valgerður Gunnarsdóttir (ValG), kl. 09:13
Willum Þór Þórsson (WÞÞ) fyrir Vigdísi Hauksdóttur (VigH), kl. 09:13

Karl Garðarsson var veikur. Haraldur Benediktsson og Jón Þór Ólafsson áheyrnarfulltrúi voru fjarverandi.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 206. mál - opinber fjármál Kl. 09:14
Farið var yfir frumarp til laga um opinber fjármál.

2) Önnur mál Kl. 11:41
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerðir fjárlaganefndar á 144. þingi Kl. 11:41


Fundi slitið kl. 11:50