44. fundur
fjárlaganefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 25. febrúar 2015 kl. 08:00


Mættir:

Guðlaugur Þór Þórðarson (GÞÞ) 1. varaformaður, kl. 08:00
Oddný G. Harðardóttir (OH) 2. varaformaður, kl. 08:50
Ásmundur Einar Daðason (ÁsmD), kl. 08:00
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 08:00
Brynhildur Pétursdóttir (BP), kl. 08:00
Haraldur Benediktsson (HarB), kl. 09:05
Karl Garðarsson (KG), kl. 08:00
Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir (SBS), kl. 08:55

Valgerður Gunnarsdóttir var veik. Jón Þór Ólafsson áheyrnarfulltrúi var fjarverandi.

Nefndarritari: Jón Magnússon

Bókað:

1) 206. mál - opinber fjármál Kl. 08:00
Umræður um frumvarp til laga um opinber fjármál.

2) Önnur mál Kl. 10:28
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerðir fjárlaganefndar á 144. þingi Kl. 10:30
Fundargerðir 38.-43. fundar samþykktar.

Fundi slitið kl. 10:30