57. fundur
fjárlaganefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 22. apríl 2015 kl. 09:00


Mættir:

Vigdís Hauksdóttir (VigH) formaður, kl. 10:04
Guðlaugur Þór Þórðarson (GÞÞ) 1. varaformaður, kl. 09:14
Oddný G. Harðardóttir (OH) 2. varaformaður, kl. 09:14
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:14
Brynhildur Pétursdóttir (BP), kl. 09:14
Valgerður Gunnarsdóttir (ValG), kl. 09:38

Ásmundur Einar Daðason, Karl Garðarsson, Haraldur Benediktsson og Jón Þór Ólafsson áheyrnarfulltrúi voru fjarverandi.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 206. mál - opinber fjármál Kl. 09:15
Fjármála- og efnahagsráðuneyti: Þórhallur Arason, Ólafur Reynir Guðmundsson og Álfrún Tryggvadóttir. Kynnt voru drög ráðuneytisins að kostnaðarmati á frumvarpi til laga um opinber fjármál.

2) Eftirlit með B- og E-hluta fyrirtækjum Kl. 11:00
Dagskrárliðnum var frestað.

3) Önnur mál Kl. 11:00
Samþykkt var að senda Seðlabanka Íslands skriflega fyrirspurn um sölu á FIH-bankanum.
Einnig var rætt um þau verkefni sem fram undan eru.

4) Fundargerðir fjárlaganefndar á 144. þingi Kl. 11:19
Fundargerð 56. fundar samþykkt.

Fundi slitið kl. 11:20