61. fundur
fjárlaganefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 6. maí 2015 kl. 09:00


Mættir:

Vigdís Hauksdóttir (VigH) formaður, kl. 09:00
Guðlaugur Þór Þórðarson (GÞÞ) 1. varaformaður, kl. 09:12
Ásmundur Einar Daðason (ÁsmD), kl. 09:21
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:00
Brynhildur Pétursdóttir (BP), kl. 09:00
Haraldur Benediktsson (HarB), kl. 09:00
Kristján L. Möller (KLM) fyrir Oddnýju G. Harðardóttur (OH), kl. 09:00
Valgerður Gunnarsdóttir (ValG), kl. 09:21

Karl Garðarsson og Jón Þór Ólafsson áheyrnarfulltrúi voru fjarverandi.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) Eftirlit með B- og E-hluta fyrirtækjum Kl. 09:06
Póst- og fjarskiptastofnun: Hrafnkell V. Gíslason, Björn Geirsson, Friðrik Pétursson og Óskar Þórðarson.

Íbúðalánasjóður: Ingibjörg Ólöf Vilhjálmsdóttir, Haukur Leósson, Gunnhildur Gunnarsdóttir og Sigurður Jón Björnsson.

2) 206. mál - opinber fjármál Kl. 11:15
Frestað, verður á dagskrá á morgun.

3) 688. mál - ríkisfjármálaáætlun fyrir árin 2016--2019 Kl. 11:16
Rætt um hvort senda ætti þingsályktun um ríkisfjármálaáætlun fyrir árin 2016-2019 til umsagnar hjá fagnefndum þingsins. Ítrekuð sú ákvörðun að það yrði ekki gert.

4) Önnur mál Kl. 11:34
Fleira var ekki gert.

5) Fundargerðir fjárlaganefndar á 144. þingi Kl. 11:34
Fundargerð 60. fundar samþykkt.

Fundi slitið kl. 11:35