4. fundur
fjárlaganefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 21. september 2015 kl. 09:30


Mættir:

Vigdís Hauksdóttir (VigH) formaður, kl. 09:30
Oddný G. Harðardóttir (OH) 2. varaformaður, kl. 09:30
Ásmundur Einar Daðason (ÁsmD), kl. 10:00
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:30
Haraldur Benediktsson (HarB), kl. 09:37
Heiða Kristín Helgadóttir (HKH) fyrir Brynhildi Pétursdóttur (BP), kl. 09:36
Karl Garðarsson (KG), kl. 09:30
Valgerður Gunnarsdóttir (ValG), kl. 11:00

Ásmundur Einar Daðason vék af fundi kl. 10:50 til að fara á fund þingflokksformanna. Heiða Kristín Helgadóttir vék af fundi kl. 12:00.
Guðlaugur Þór Þórðarson og Ásta Guðrún Helgadóttir voru fjarverandi.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 1. mál - fjárlög 2016 Kl. 09:30
Skrifstofa Alþingis: Helgi Bernódusson og Karl M. Kristjánsson. Farið var yfir þann hluta fjárlagafrumvarps sem snýr að Alþingi og stofnunum þess.
Fjármála- og efnahagsráðuneyti: Ester Finnbogadóttir, Sverrir Jónsson, Inga Óska Jónsdóttir og Högni Haraldsson. Fjallað um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2016.
Forsætisráðuneyti: Óðinn Helgi Jónsson og Eydís Eyjólfsdóttir.
Rætt var um þá fjárlagaliði í fjárlagafrumvarpi 2016 sem eru á ábyrgðarsviði ráðuneytisins.

2) Önnur mál Kl. 12:01
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 12:05
Fundargerð 3. fundar samþykkt.

Fundi slitið kl. 12:05