5. fundur
fjárlaganefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 23. september 2015 kl. 09:00


Mættir:

Vigdís Hauksdóttir (VigH) formaður, kl. 09:00
Guðlaugur Þór Þórðarson (GÞÞ) 1. varaformaður, kl. 09:18
Oddný G. Harðardóttir (OH) 2. varaformaður, kl. 09:10
Ásmundur Einar Daðason (ÁsmD), kl. 09:05
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:10
Brynhildur Pétursdóttir (BP), kl. 09:05
Haraldur Benediktsson (HarB), kl. 09:00
Karl Garðarsson (KG), kl. 09:00
Valgerður Gunnarsdóttir (ValG), kl. 09:15

Karl Garðarsson vék af fundi kl. 10:32 vegna persónulegra ástæðna og þá kom inn á fundinn í hans stað Líneik Anna Sævarsdóttir. Oddný G. Harðardóttir vék af fundi kl. 11:30 og Guðlaugur Þór Þórðarson kl. 11:40. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, Brynhildur Pétursdóttir, Valgerður Gunnarsdóttir og Líneyk Anna Sævarsdóttir véku af fundi kl. 12:37. Ásta Guðrún Helgadóttir var fjarverandi.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 1. mál - fjárlög 2016 Kl. 09:00
Á fund nefndarinnar komu eftirfarandi gestir:
Frá Reykjavíkurborg: Dagur B. Eggertsson, Björn S. Blöndal, Birgir Björn Sigurjónsson, Helga Björg Ragnarsdóttir og Pétur Ólafsson.
Frá Reykjanesbæ: Kjartan M. Kjartansson, Árni Sigfússon, Friðjón Einarsson, Halldór Karl Hermannsson og Kristinn Jakobsson.
Frá Grýtubakkahreppi: Þröstur Friðfinnsson og Fjóla V. Stefánsdóttir.
Frá Þingeyjarsveit: Dagbjört Jónsdóttir og Arnór Benónýsson.
Frá Sambandi sveitarfélaga á Austurlandi: Sigrún Blöndal og Björg Magnúsdóttir.
Frá Ísafjarðarbæ: Gísli H. Halldórsson, Arna Lára Jónsdóttir og Kristján Andri Guðjónsson.
Gestirnir ræddu fjárhagsleg samskipti ríkis og sveitarfélaga og svöruðu spurningum nefndarmanna.

2) Önnur mál Kl. 12:49
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 12:50
Fundargerð 4. fundar samþykkt.

Fundi slitið kl. 12:50