26. fundur
fjárlaganefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 25. nóvember 2015 kl. 08:30


Mættir:

Vigdís Hauksdóttir (VigH) formaður, kl. 08:33
Guðlaugur Þór Þórðarson (GÞÞ) 1. varaformaður, kl. 09:07
Oddný G. Harðardóttir (OH) 2. varaformaður, kl. 08:33
Ásmundur Einar Daðason (ÁsmD), kl. 08:33
Ásta Guðrún Helgadóttir (ÁstaH), kl. 10:12
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 08:44
Brynhildur Pétursdóttir (BP), kl. 08:49
Haraldur Benediktsson (HarB), kl. 08:33
Páll Jóhann Pálsson (PJP), kl. 08:33
Valgerður Gunnarsdóttir (ValG), kl. 08:33

Brynhildur Pétursdóttir vék af fundi kl. 11:48 og í hennar stað kom Páll Valur Björnsson.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 1. mál - fjárlög 2016 Kl. 08:34
Frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu komu til fundar við fjárlaganefnd kl. 8:34 Gísli Magnússon, Auður Björt Árnadóttir og Helgi Freyr Kristinsson.
Frá velferðarráðuneytinu komu kl. 9:09 Sturlaugur Tómasson, Hrönn Ottósdóttir og Dagný Brynjólfsdóttir.
Frá innanríkisráðuneytinu komu kl. 9:46 Ragnhildur Hjaltadóttir, Pétur Fenger og Sveinn Bragason.
Frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu komu kl. 10:43 Kristján Skarphéðinsson, Bjarkey Rut Gunnlaugsdóttir og Valgerður Rún Benediktsdóttir.
Frá forsætisráðuneytinu komu kl. 11:19 Óðinn Helgi Jónsson, Stefán Thors, Eydís Eyjólfsdóttir og Sigurður Örn Guðleifsson.
Gestirnir kynntu breytingartillögur ríkisstjórnarinnar við frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2016 og svörðuðu spurningum nefndarmanna.
Frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu kom kl 12:23 Hafsteinn Hafsteinsson og kynnti breytingartillögur ríkisstjórnarinnar við 6. gr. frumvarps til fjárlaga fyrir árið 2016.

2) 304. mál - fjáraukalög 2015 Kl. 08:34
Frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu komu til fundar við fjárlaganefnd kl. 8:34 Gísli Magnússon, Auður Björt Árnadóttir og Helgi Freyr Kristinsson.
Frá velferðarráðuneytinu komu kl. 9:09 Sturlaugur Tómasson, Hrönn Ottósdóttir og Dagný Brynjólfsdóttir.
Frá innanríkisráðuneytinu komu kl. 9:46 Ragnhildur Hjaltadóttir, Pétur Fenger og Sveinn Bragason.
Frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu komu kl. 10:43 Kristján Skarphéðinsson, Bjarkey Rut Gunnlaugsdóttir og Valgerður Rún Benediktsdóttir.
Frá forsætisráðuneytinu komu kl. 11:19 Óðinn Helgi Jónsson, Stefán Thors, Eydís Eyjólfsdóttir og Sigurður Örn Guðleifsson.
Gestirnir kynntu breytingatillögur ríkisstjórnarinnar við frumvarp til fjáraukalaga fyrir árið 2015 og svörðuðu spurningum nefndarmanna.
Frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu kom kl 12:23 Hafsteinn Hafsteinsson og kynnti breytingartillögur ríkisstjórnarinnar við 4. gr. frumvarps til fjáraukalaga fyrir 2015 sem eru breytingar á 6. gr. fjárlaga fyrir árið 2015.

3) Önnur mál Kl. 12:45
Rætt um vinnuna sem er fram undan við afgreiðslu fjárlaga fyrir árið 2016 og fjáraukalaga fyrir árið 2015.

4) Fundargerð Kl. 12:47
Fundargerð 25. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 12:48