73. fundur
fjárlaganefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 12. ágúst 2016 kl. 09:00


Mættir:

Vigdís Hauksdóttir (VigH) formaður, kl. 09:00
Oddný G. Harðardóttir (OH) 2. varaformaður, kl. 09:30
Brynhildur Pétursdóttir (BP), kl. 09:00
Haraldur Benediktsson (HarB), kl. 09:00
Páll Jóhann Pálsson (PJP), kl. 09:00

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 665. mál - opinber innkaup Kl. 09:00
Til fundar við nefndina komu Pétur Reimarsson frá Samtökum atvinnulífsins, Andrés Magnússon frá Samtökum verslunar og þjónustu og Almar Guðmundsson og Björg Ásta Þórðardóttir frá Samtökum iðnaðarins. Gestirnir fóru yfir umsagnir sínar og svöruðu spurningum nefndarmanna.

2) Önnur mál Kl. 10:59
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 11:00
Fundargerð 72. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 11:00