86. fundur
fjárlaganefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 4. október 2016 kl. 08:30


Mættir:

Vigdís Hauksdóttir (VigH) formaður, kl. 08:30
Árni Páll Árnason (ÁPÁ), kl. 08:30
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 08:30
Brynhildur Pétursdóttir (BP), kl. 09:30
Guðmundur Steingrímsson (GStein), kl. 08:30
Haraldur Benediktsson (HarB), kl. 08:30
Páll Jóhann Pálsson (PJP), kl. 08:30
Valgerður Gunnarsdóttir (ValG), kl. 10:30

Nefndarritari: Jón Magnússon

Bókað:

1) 873. mál - Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins Kl. 08:30
Kl. 8:30 Landssamband lögreglumanna (Snorri Magnússon), Sjúkraliðafélag Íslands (Kristín Á. Guðmundsdóttir og Gunnar Örn Gunnarsson), Tollvarðafélag Íslands (Ársæll Ársælsson og Baldur Búi Höskuldsson) og Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (Stefán Pétursson og Valdimar Leó Friðriksson). Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga (Gunnar Helgason og Ragnheiður Gunnarsdóttir) Kl. 10:00 Kennarasamband Íslands (Þórður Á. Hjaltested og Anna Rós Sigmundsdóttir), Bandalag starfsmanna ríkis og bæja (Elín Björg Jónsdóttir og Sonja Ýr Þorbergsdóttir) og Bandalag háskólamanna (Þórunn Sveinbjarnardóttir, Stefán Aðalsteinsson, Erna Guðmundsdóttir, Gyða Hrönn Einarsdóttir og Páll Halldórsson). Gestir fóru yfir helstu þætti í umsögnum sínum um frumvarpið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Gestir fóru yfir helstu þætti í umsögnum sínum um frumvarpið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

2) Önnur mál Kl. 12:10


3) Fundargerð Kl. 12:11
Fundargerð 85. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 12:15