18. fundur
fjárlaganefndar á 146. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 21. desember 2016 kl. 12:38


Mættir:

Haraldur Benediktsson (HarB) formaður, kl. 12:38
Oddný G. Harðardóttir (OH) 1. varaformaður, kl. 12:38
Theodóra S. Þorsteinsdóttir (ThÞ) 2. varaformaður, kl. 12:38
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 12:38
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 12:38
Guðlaugur Þór Þórðarson (GÞÞ), kl. 12:38
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 12:38
Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK), kl. 12:38
Þorsteinn Víglundsson (ÞorstV), kl. 12:38

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 1. mál - fjárlög 2017 Kl. 12:38
Lagt var fram nefndarálit 1. minni hluta um framvarp til fjárlaga fyrir árið 2017. Að álitinu standa Haraldur Benediktsson, Unnur Brá Konráðsdóttir, Guðlaugur Þór Þórðarson og Silja Dögg Gunnarsdóttir. Frumvarpið er afgreitt til 2. umræðu ásamt breytingatillögum. Aðrir nefndarmenn, Theódóra S. Þorsteinsdóttir, Þorsteinn Víglundsson, Oddný G. Harðardóttir, Björn Leví Gunnarsson og Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir eru sammála afgreiðslu málsins en munu hvert fyrir sig leggja fram nefndarálit.

2) Önnur mál Kl. 13:09
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 13:10
Afgreiðslu fundargerðar var frestað.

Fundi slitið kl. 13:11