26. fundur
fjárlaganefndar á 146. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 10. febrúar 2017 kl. 09:00


Mættir:

Haraldur Benediktsson (HarB) formaður, kl. 09:00
Hanna Katrín Friðriksson (HKF) 1. varaformaður, kl. 09:00
Theodóra S. Þorsteinsdóttir (ThÞ) 2. varaformaður, kl. 09:19
Andrés Ingi Jónsson (AIJ) fyrir Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur (BjG), kl. 09:00
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 09:00
Njáll Trausti Friðbertsson (NF), kl. 09:00
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 09:00
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 09:00

Páll Magnússon var fjarverandi.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) Kynning á starfsemi Fjármálaráðs Kl. 09:00
Til fundar við nefndina komu aðalmenn og varamenn í fjármálaráði, þau Gunnar Haraldsson, Axel Hall, Ásgeir Brynjar Torfason, Arna Ólafsson, Hjördís Dröfn Vilhjálmsdóttir og Þóra Helgadóttir. Þau lögðu fram álitsgerð fjármálaráðs um tillögu til þingsályktunar um fjármálastefnu fyrir árin 2017-2022 ásamt kynningarefni og bréfi dags. 9. febrúar 2017. Gestirnir kynntu álitsgerðina og svöruðu spurningum nefndarmanna um hana.

Fundi slitið kl. 11:41