27. fundur
fjárlaganefndar á 146. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 22. febrúar 2017 kl. 09:00


Mættir:

Haraldur Benediktsson (HarB) formaður, kl. 09:00
Hanna Katrín Friðriksson (HKF) 1. varaformaður, kl. 09:00
Theodóra S. Þorsteinsdóttir (ThÞ) 2. varaformaður, kl. 09:14
Arnbjörg Sveinsdóttir (ArnbS) fyrir Njál Trausta Friðbertsson (NF), kl. 09:00
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:00
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 09:00
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 09:00
Páll Magnússon (PállM), kl. 09:00
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 09:00

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir og Páll Magnússon véku af fundi kl. 11:31.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 66. mál - fjármálastefna 2017--2022 Kl. 09:09
Til fundarins komu Sveinn Arason og Jón Loftur Björnsson frá Ríkisendurskoðun. Þeir ræddu umsögn stofunarinnar um þingsályktunartillöguna og svöruðu spurningum nefndarmanna um hana.
Um kl. 10:00 komu Karl Björnsson og Sigurður Ármann Snævarr frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga á fundinn. Þeir fóru yfir umsögn sambandsins og svöruðu spurningum nefndarmanna um hana.
Til fundarins komu kl. 10:45 Marinó Melsted, Björn Ragnar Björnsson og Brynjar Örn Ólafsson frá Hagstofu Íslands. Þeir lögðu fram Hagspá stofnunarinnar, lögðu fram og fóru yfir kynningarefni um spána og svöruðu spurningum nefndarmanna um hana.

2) Tilnefning í stjórn Framkvæmdasjóðs aldraðra Kl. 11:35
Afgreiðslu málsins var frestað.

3) Tilnefning í Samstarfsnefnd um opinberar framkvæmdir Kl. 11:38
Afgreiðslu málsins var frestað.

4) Önnur mál Kl. 11:39
Fleira var ekki gert.

5) Fundargerð Kl. 11:40
Fundargerð 26. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 11:41