33. fundur
fjárlaganefndar á 146. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 8. mars 2017 kl. 09:00


Mættir:

Haraldur Benediktsson (HarB) formaður, kl. 09:00
Hanna Katrín Friðriksson (HKF) 1. varaformaður, kl. 09:00
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:12
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 09:00
Njáll Trausti Friðbertsson (NF), kl. 09:00
Páll Magnússon (PállM), kl. 09:00
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 09:10

Oddný Harðardóttir og Theódóra S. Þorsteinsdóttir voru fjarverandi. Silja Dögg Gunnarsdóttir vék af fundi kl. 11:15

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) Framkvæmd fjárlaga 2017 Kl. 09:00
Til fundarins komu Gísli Þ. Magnússon, Marta G. Skúladóttir, Helgi F. Kristinsson og Auður B. Árnadóttir frá mennta- og menningarmálaráðneytinu.

Farið yfir afkomu stofnana ráðuneytisins á sl. ári. Kynnt nýtt verklag, sýnishorn og skýrslugjöf við áhættumat á yfirstandandi ári. Dreift minnisblöðum um framkvæmd fjárlaga og stefnumörkun stofnana. Spurningum nefndarmanna svarað.

Til fundarsins komu Ólafur Darri Andrason, Dagný Brynjólfsdóttir og Sturlaugur Tómasson frá velferðarráðuneytinu. Fjárhagsveikleikar yfirstandandi árs voru kynntir og spurningum nefndarmanna svarað.

2) Önnur mál Kl. 11:38


3) Fundargerð Kl. 11:40
Fundargerð 32. fundar samþykkt.

Fundi slitið kl. 11:40