35. fundur
fjárlaganefndar á 146. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 14. mars 2017 kl. 14:00


Mættir:

Haraldur Benediktsson (HarB) formaður, kl. 14:00
Theodóra S. Þorsteinsdóttir (ThÞ) 2. varaformaður, kl. 14:00
Andrés Ingi Jónsson (AIJ), kl. 14:00
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 14:00
Njáll Trausti Friðbertsson (NF), kl. 14:00
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 14:00
Páll Magnússon (PállM), kl. 14:00
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 14:00

Hanna Kartín Friðriksson var fjarverandi vegna starfa á vegum Alþingis erlendis.

Nefndarritari: Jón Magnússon

Bókað:

1) Fjármögnun samgönguframkvæmda 2017 Kl. 14:00
Á fund nefndarinnar komu samgönguráðherra og fulltrúar innanríkisráðuneytisins: Jón Gunnarsson, Ragnhildur Hjaltadóttir, Sigurbergur Björnsson, Ingilín Kristmansdóttir og Ólafur E. Jóhannsson.

Farið var yfir forgangsröðun samgönguframkvæmda á yfirstandandi ári.

2) Önnur mál Kl. 15:19
Engin önnur mál.

3) Fundargerð Kl. 15:20
Fundargerð 34. fundar samþykkt.

Fundi slitið kl. 15:20