39. fundur
fjárlaganefndar á 146. löggjafarþingi
heimsókn Ríkisendurskoðunar og Fjársýslu ríkisins miðvikudaginn 29. mars 2017 kl. 09:00


Mættir:

Haraldur Benediktsson (HarB) formaður, kl. 09:00
Hanna Katrín Friðriksson (HKF) 1. varaformaður, kl. 09:00
Theodóra S. Þorsteinsdóttir (ThÞ) 2. varaformaður, kl. 09:00
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:00
Njáll Trausti Friðbertsson (NF), kl. 09:00
Páll Magnússon (PállM), kl. 09:00

Oddný G. Harðardóttir, Björn Leví Gunnarsson og Silja Dögg Gunnarsdóttir voru fjarverandi.
Hanna Katrín Friðriksson, Njáll Trausti Friðbertsson og Páll Magnússon véku af fundi kl. 10:45.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) Heimsókn til Ríkisendurskoðunar Kl. 09:00
Fjárlaganefnd heimsótti Ríkisendurskoðun að Bríetartúni 7. Þar tóku á móti nefndinni Sveinn Arason ríkisendurskoðandi, Jón Loftur Björnsson, Lárus Ögmundsson, Ingi K. Magnússon, Svanborg Sigmarsdóttir og Hrafnhildur Ragnarsdóttir. Sveinn kynnti starfsemi stofnunarinnar ásamt starfsfólki hennar og þau svöruðu síðan spurningum nefndarmanna.

2) Heimsókn til Fjársýslu ríkisins Kl. 10:45
Fjárlaganefnd heimsótti Fjársýslu ríkisins að Vegmúla 3. Þar tóku á móti henni Ingþór Karl Eiríksson fjársýslustjóri og Stefán Kjærnested.
Þeir kynntu starfsemi stofnunarinnar og svöruðu spurninum nefndarmanna um hana.

3) Önnur mál Kl. 12:01
Fleira var ekki gert.

4) Fundargerð Kl. 12:03
Fundargerð 38. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 12:04