47. fundur
fjárlaganefndar á 146. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 3. maí 2017 kl. 09:00


Mættir:

Haraldur Benediktsson (HarB) formaður, kl. 09:00
Hanna Katrín Friðriksson (HKF) 1. varaformaður, kl. 09:09
Theodóra S. Þorsteinsdóttir (ThÞ) 2. varaformaður, kl. 09:15
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:25
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 09:00
Njáll Trausti Friðbertsson (NF), kl. 09:46
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 09:00
Páll Magnússon (PállM), kl. 09:00
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 09:11

Efnahags- og viðskiptanefnd var boðið að sækja fundinn og þáðu eftirfarandi þingmenn boðið: Óli Björn Kárason, Katrín Jakobsdóttir, Jón Steindór Valdimarsson, Vilhjálmur Bjarnason, Rósa Björk Brynjólfsdóttir, Smári McCarthy og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir.
Páll Magnússon vék af fundi kl. 11:05.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 402. mál - fjármálaáætlun 2018--2022 Kl. 09:00
Til fundarins komu Gunnar Haraldsson, Arna Olafsson, Þóra Helgadóttir, Ásgeir Brynjar Torfason og Hjördís Dröfn Vilhjálmsdóttir frá fjármálaráði. Gestirnir kynntu álitsgerð fjármálaráðs um tillögu til þingsályktunar um fjármálaáætlun fyrir árin 2018-2022 og svöruðu spurningum þingmanna um efni hennar.

2) Önnur mál Kl. 11:32
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 11:33
Fundargerð 46. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 11:34