50. fundur
fjárlaganefndar á 146. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 11. maí 2017 kl. 14:00


Mættir:

Haraldur Benediktsson (HarB) formaður, kl. 14:00
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 14:00
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 14:00
Dóra Sif Tynes (DT) fyrir Hönnu Katrínu Friðriksson (HKF), kl. 14:00
Nichole Leigh Mosty (NicM) fyrir Theodóru S. Þorsteinsdóttur (ThÞ), kl. 15:11
Njáll Trausti Friðbertsson (NF), kl. 14:05
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 14:00
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 14:13

Páll Magnússon var fjarverandi.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 402. mál - fjármálaáætlun 2018--2022 Kl. 14:00
Nefndin fór yfir umsagnir sem borist hafa frá fastanefndum þingsins.
Kl. 15:00. Til fundar við nefndina kom Benedikt Jóhannsson fjármála- og efnahagsráðherra, Guðmundur Árnason, Björn Þór Hermannsson og Maríanna Jónasdóttir. Gestirnir fóru almennt yfir framsetningu og verklag fjármálaáætluninarinnar, ábendingar fjármálaráðs og svöruðu spurningum nefndarmanna.

2) Önnur mál Kl. 16:06
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 16:07
Fundargerð 49. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 16:08