5. fundur
fjárlaganefndar á 148. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 20. desember 2017 kl. 08:30


Mættir:

Willum Þór Þórsson (WÞÞ) formaður, kl. 08:30
Haraldur Benediktsson (HarB) 1. varaformaður, kl. 08:30
Ágúst Ólafur Ágústsson (ÁÓÁ) 2. varaformaður, kl. 08:30
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) fyrir Pál Magnússon (PállM), kl. 08:30
Birgir Þórarinsson (BirgÞ), kl. 08:30
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 08:30
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 08:30
Njáll Trausti Friðbertsson (NF), kl. 08:30
Ólafur Ísleifsson (ÓÍ), kl. 08:30
Þorsteinn Víglundsson (ÞorstV), kl. 08:30

Ágúst Ólafur Ágústsson vék af fundi kl. 10.06 en í hans stað kom Albertína Friðbjörg Elíasdóttir kl. 10:09. Hún vék af fundi kl. 12:05 og kom þá Ágúst Ólafur Ágústsson til baka.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) Áheyrnaraðild. Kl. 08:30
Samþykkt var að Þorsteinn Víglundsson yrði áheyrnarfulltrúi Viðreisnar hjá fjárlaganefnd.

2) 1. mál - fjárlög 2018 Kl. 08:40
Kl. 8:40. Páll Matthíasson og María Heimisdóttir frá Landspítala háskólasjúkrahúsi.
Kl. 09:50. Ólafur K. Ólafsson og Ásdís Ármannsdóttir frá Sýslumannafélagi íslands og Sýslumannaráði.
Kl. 10:16. Bjarni Jónasson, Sigurður E. Sigurðsson og Hildigunnur Svavarsdóttir frá Sjúkrahúsinu á Akureyri.
Kl. 10:49. Guðjón Hauksson, Herdís Gunnarsdóttir, Jóhanna F. Jóhannesdóttir, Jón Helgi Björnsson og Halldór Jónsson frá heilbrigðisstofnunum á landsbyggðinni.
Kl. 12:05. Ásgerður Th. Björnsdóttir, Eybjörg Hauksdóttir, Pétur Magnússon og Sigurður Rúnar Sigurjónsson frá Samtökum fyrirtækja í velferðarþjónustu.

3) Önnur mál Kl. 12:45
Fleira var ekki gert.

4) Fundargerð Kl. 12:46
Fundargerð 4. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 12:47